Næst hittum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi sem héldu að þeim hefði borist svikapóstur þegar hótelið var valið einn af ...
Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld.
Kona sem var á síðasta ári ákærð fyrir fjárdrátt í opinberu starfi þegar hún var skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn er ...
Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var jarðsunginn í Washington DC við fjölmenna athöfn í dag. Carter, sem var ...
Starfsviðtöl mögulegra landsliðsþjálfara karla í fótbolta eru afstaðin og það eina sem stendur eftir er að ákveða hvern ...
Arnar Gunnlaugsson var tekinn í starfsviðtal hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfara starfs karla á Hilton hóteli í dag. Allir þrír ...
Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar.
Formaður Landsstjórnar Grænlands hvetur landa sína til að halda ró sinni og sýna samstöðu, eftir að hafa óvænt orðið ...
Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu hófst nú síðdegis í Ráðhúsi Reykjavíkur. Farið var yfir fyrirhugaða legu Borgarlínunnar, staðsetningu stöðva og fleira.
Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku.
Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífsstílsráðgjafinn og rithöfundurinn og námskeiðshaldarinn Guðrún Bergmann var ósátt við sinn uppþemda ...
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, var tekinn tali eftir starfsviðtal Arnars Gunnlaugssonar á Nordica hótelinu í Reykjavík í dag. Þjálfaraleit miði vel og starfsviðtöl þriggja aðila að baki.